Grænmetisbuff eru ofarlega á topp tíu listanum yfir uppáhalds mat hjá okkur á Njálsgötunni. Ég útbý margskonar grænmetisbuff, ekkert er heilagt í samsetningu þeirra. Stundum fer það bara í buffin sem til er í grænmetisskúffunni í ískápnum en í annan tíma kaupi ég sérstaklega í þau. Meðlætið getur líka verið hvað sem. Verð þó að segja að þessi samsetning sem ég gef upp hér er mjög vel lukkuð.
Mér finnst ótrúlega gaman að útbúa grænmetisbuffin. Og þegar ég er í stuði útbý ég STÓRAN skammt og frysti. Hvað getur verið þægilegra en að geta kippt einum og einum poka af buffum úr frysti, þegar maður nennir ekki miklu stússi í eldhúsinu?
Þegar ég frysti buffin, raða ég þeim saman og set smjörpappír á milli þeirra, then goes about right dose for the family in the bag. Ekki þarf að muna að taka buffin úr frysti áður en haldið er til vinnu að morgni. Hver man það? Nauðsynlegt er að taka þau í sundur frosin og setja í ofnskúffu og hita við 180°C í ca. 20 minutes.
Uppskrift
Úr uppskriftinni fékk ég níu buff.
Grænmetisbuff eru frekar laus í sér. It is best to be careful and use good spatula when you take them from the oven and place on a plate.
Content:
- 3 dl hýðis hrísgrjón.
- Ósoðin.
- 2 PCS. litlir eða 1 stór brokkolíhaus
- 4 PCS. meðal stórar gulrætur.
- 1 dl. sesamfræ.
- 2 msk. grænmetiskraftur.
- Ég nota lífrænan/glútenlausan.
- 3 msk. kókosólía
- 3 PCS. garlic cloves.
- ½ stk. rautt chili.
Method:
- Sjóðið hrísgrjónin.
- Ég set 1 msk. af grænmetiskrafti út í vatnið.
- Setjið brokkolíið í matvinnsluvél og maukið niður.
- Does ca 20 sek.
- Rífið gulræturnar niður.
- Saxið hvítlauk og chili smátt.
- Setjið allt hráefnið í stóra skál og blandið saman með höndunum.
- Mótið buff.
- Stærðin er ca eins og stór tómatur.
- Ég nota hamborgarapressu til að móta buffin.
- Ef hún er ekki til staðar er auðvelt að móta buffin í höndunum.
- Raðið í ofnskúffu.
- Bake at 180 ° C 30 minutes.
Nut Sauce
Þessi sósa er nýja uppáhalds sósan mín. Uppskriftina af henni fékk ég á grænmetis matreiðslunámskeiði sem ég fór á um daginn.
Content:
- 2 dl. kasjúhnetur.
- Lagðar í bleyti í 4 tíma.
- Ég hef líka gert sósuna án þess að leggja hneturnar í bleyti.
- 13 PCS. döðlur.
- Lagðar í bleyti í klukkutíma.
- Ég nota lífrænar.
- 1 dl. góð ólífuolía.
- ½ dl. sesamolía.
- I use organic.
- 5 msk. tamarisósa.
- Ég nota lífræna glútenlausa.
- Safi úr einni sítrónu.
- 8 msk. vatnið sem döðlurnar hafa legið í.
Method:
- Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél.
- Vinnið mjög vel saman.
- Sósan á að vera algjörlega kekkjalaus.
Kartöflumús úr sætum
Ég hef áður gefið þessa uppskrift but it was served with saltfish.
Enjoy.











