Eftirréttir / Kökur, Glútenlaust

Ís inn

29. December, 2014
IMG_1564[1]

Ís er í MJÖG miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Þegar ég var að kynnast Rúnari manninum mínum hafði ég aldrei hitt aðra eins ísætu. He got a one pack of ice every single night (líter). Mér fannst hann heldur ódannaður þegar hann var að gæða sér á ísnum. Ég var vön því úr mínum föðurhúsum að fólk fengi sér ís úr skál og borðaði fallega. In, nei það gerði Rúnar ekki. Með sælubros á vör tók hann tók pappann utan af ísnum, stakk gaffli í hann og nagaði heilan líter. Now one may ask, took the paper off of the ice? Já á þessum árum var ís pakkað í pappa. In, nei það eru ekki 100 ár síðan, bara rétt rúmlega þrjátíu.

En eins og ”sannri kærustu„ er lagðið tókst mér að eyðileggja þessa venju Rúnars. Og þegar ég hugsa til baka, tókst mér líklIMG_1564[1]ega að eyðileggja ánægjuna af kvöld ísátinu. Sé aðeins eftir því. En sem betur fer hefur mér tekist að bæta honum það margfallt upp með þessum ÍS, sem ég hef gert við hátíðleg tækifæri í ýmsum útgáfum frá fyrstu jólunum okkar saman.

in a family that ice strikes against. Hann gerir það líka hjá þeim sem hafa fengið að njóta hans í boðum hjá okkur. After jólaboðið on Boxing Day, I received this email from one aunt .

Sæl, mín kæra. Ég bara get ekki hætt að hugsa um ísinn frá því í gær (og reyndar ekki laxinn heldur). Is there a chance to get the recipe for ice svo ég geti reynt að gera eins fyrir gamlárs?

Að sjálfsögðu fékk frænkan uppskriftina.

Það góða við ísgerðina er að hún tekur ekki meira en þrjátíu mínútur + frágang. Hægt er að útbúa ísinn fyrir hádegi og gæða sér á honum að kvöldi. Áður er ég eignaðist sérstök ísform notaði ég margskonar ílát undir ísinn s.s. kökuform eða glerskál.

 

Súkkulaði lakkrís ís

Þessi uppskrift dugir fyrir 10 – 12 people. IMG_1558[1]

Content:

  • 1 l rjómi
  • 10 stk eggjarauður
  • 150 g pálmasykur
  • 300 g suðusúkkulaði
  • 1 – 2 msk lakkrísduft frá Johan Bulow (fæst í Epal)
  • Tengdasonur minn benti mér á að til væri sælgætis lakkrísduft sem hægt væri að nota í staðinn.

Method:

  • Bræðið 150 g af suðusúkkulaði yfir vatnsbaði og kælið
  • Þeytið rjómann.
  • Geymið hann í annari skál (skolið skálina).
  • Whisk egg yolks and sugar palm very well. (Tekur 10 minutes).
  • Mix the cream and egg mixture gently with a spatula.
  • Brytjið 150 g af suðusúkkulaði
  • Gently mix together the cream mixture (með sleikju ) lakkrísduftinu, brædda og brytjaða súkkulaðinu.
  • Frystið í góðu formi eða skál.

The ice is really good with hot chocolate and fresh strawberries.

Heit súkkulaði sósaIMG_1560[1]

Tekur 4 mínútur að útbúa

Content:

  • 1/2 dl rjómi
  • 150 g suðusúkkulaði

Method:

  • Brætt saman við lágan hita og hrærið stöðugt í á meðan súkkulaðið er að bráðna.

 


IMG_1565[1]

Í þessari fjölskyldu er allur tími ís tími.

Þeir sem eru mikið fyrir marenstertur ættu endilega að baka eina slíka úr eggjahvítunum.

Athugasemdir

athugasemdir

You Might Also Like